
Halldóra Kristín Þórarinsdóttir hlaut Míuverðlaunin 2023
Míuverðlaunin voru afhent í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega
„Míuverðlaunin eru verðlaun til að heiðra þá sem koma að þjónustu langveikra barna á einn eða annan hátt. Einhver sem hefur hjálpað eða stutt við þig og þína fjölskyldu á erfiðum tíma. Það sem þeim finnst vera „bara vinnan sín“ getur skipt sköpum fyrir aðstandendur langveikra barna og börnin sjálf. Hægt er að tilnefna heilbrigðisstarfsmann í hvaða starfsstétt sem er, hvar á landinu sem er,“ segir í tilkynningu um verðlaunin.
Míuverðlaunin voru afhent í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega
Það er fátt betra en svona falleg skilaboð þegar við
Loksins loksins birtum við tilnefningarnar fyrir Míuverðlaunin 2023. Til hamingju
Stundum er smá bugun í gangi. Það er staðan þessar vikurnar. En þá er mikilvægt að leggja allt frá sér og muna af hverju Mia Magic varð til.
Það fer alltof mikill tími í umsóknarskrif um styrki og þegar “nei” kemur hvað eftir annað er smá bugun. EN þá er að leggja tölvuna frá sér og skella sér í að að gera það sem gefur manni hvað mest.
Skrifa aðra Míu bók og rífa sig í gang og afhenda Míuboxin, klára að koma límmiðum upp á @landspitali og fleira skemmtilegt.
Það er það sem skiptir máli og gefur það áframhaldandi orku í að finna peninga til að halda Mia Magic áfram 🤎
Helgin fer í plön. Senda pósta á fyrirtæki fyrir gjafir í Míuboxin og mögulega nokkra kaffibolla 🤎 ...
ég gæti endalaust sýnt ykkur frá þessu kvöldi ! 👀 ...
nokkrar myndir af Míuverðlauna gestum 🍂 ...
fallegu tote töskurnar frá @hurrareykjavik frá merkinu Blanche voru gjöf til allra í topp 10 hópnum á Míuverðlaununum í gær.
dásamlegar gjafir frá @beautyklubburinn • @skjaldbaka_heildverslun • @miamagic.is og fallegur vasi frá @dimmverslun 🫶🏻
Hægt er að versla Míu lyklakippur eins og hanga á Blanche töskunum og Míu endurskinsmerki inn á miamagic.is
📸 : @rakelphoto ...