Halldóra Kristín Þórarinsdóttir, vann Míuverðlaunin 2023

„Míuverðlaunin eru verðlaun til að heiðra þá sem koma að þjónustu langveikra barna á einn eða annan hátt. Einhver sem hefur hjálpað eða stutt við þig og þína fjölskyldu á erfiðum tíma. Það sem þeim finnst vera „bara vinnan sín“ getur skipt sköpum fyrir aðstandendur langveikra barna og börnin sjálf. Hægt er að tilnefna heilbrigðisstarfsmann í hvaða starfsstétt sem er, hvar á landinu sem er,“ segir í tilkynningu um verðlaunin. 

Nýjast hjá Míu
2023 úthlutanir

LÍSA

Það er svo ótrúlega gaman að hitta krakka þegar við

Read More »
2023 úthlutanir

SALKA

Við Erik Valur skottuðumst yfir Hellisheiðina á sunnudagsmorguninn með Míubox

Read More »

MÍU TEYMIÐ

MÍU TEYMIÐ

Þórunn Eva G. Páldsdóttir er stofnandi Mia Magic. Þórunn Eva er einnig höfundur bókanna Mía fær Lyfjabrunn og Mía fer í Tívolí sem yndislega Bergrún Íris Sævarsdóttir ritstýrði og myndskreytti af sinni alkunnu snilld ásamt Jóni Sverri syni Þórunnar Evu.
LESA MEIRA

HVERNIG VARÐ MÍA TIL?

HVERNIG VARÐ MÍA TIL?

Hugmyndin að bókinni Mía fær lyfjabrunn varð til þegar Þórunn Eva var að gera lokaverkefnið sitt í sjúkraliðanáminu vorið 2019. Lokaverkefnið fékk hæstu einkunn og hvatti kennari Þórunnar að láta verða að þessari bók. Það er mikil þörf fyrir bætta fræðslu í samfélaginu okkar almennt og er hún alls ekki minni innan veggja spítalans og fyrir litla fólkið okkar þar.
LESA MEIRA

SÆKJA UM MÍUBOX

SÆKJA UM MÍUBOX

Míuboxin eru ætluð langveikum börnum 0-18 ára. Einnig erum við með Míubox fyrir foreldra langveikra barna og eru þau ætluð foreldrum barna sem eru á aldrinum 0-18 ára.
SÆKJA UM

SAMSTARFSAÐILAR

SAMSTARFSAÐILAR

Míuboxin byggjast alfarið á yndislegum samstarfsaðilum sem við erum svo endalaust þakklát fyrir að hafa með okkur í liði. Gleðin í andiltum barna og foreldranna sem fá Míuboxin eru algjörlega ógleymanleg minning í hjörtum okkar sem fáum að afhenda Míuboxin.
SJÁ SAMSTARFSAÐILA

Míubók

Míubox