Day: 27. febrúar, 2021

ÁSTA MARÝ

Elsku hjartans Ásta Marý fékk afhent Míubox janúar mánaðar 2021. Ásta Marý tók á móti okkur í morgun heima hjá sér í sveitinni. Hversu dásamlegt að byrja helgina á nærandi sveitalofti og enn meira nærandi félagsskap. Við vorum að hitta Ástu Marý í fyrsta sinn og það var eins og við höfðum allar þrjár verið …

ÁSTA MARÝ Read More »

ÓNAFNGREINT

Það voru yndislegir foreldrar úr Hafnarfirði sem fengu afhent foreldra Míubox nr 2 í dag 18. desember 2020. Af virðingu við foreldrana höfum við ákveðið að birta ekki nöfnin þeirra. Við hinsvegar erum mjög spennt að sýna ykkur ofan í boxið þeirra. Svo fallegt verð ég að segja. Takk allir sem hjálpuðu til við að …

ÓNAFNGREINT Read More »

ANÍTA KÁRA

Aníta Kára fékk afhent foreldra Míubox nr 1 í dag 11. nóvember 2020. Aníta hefur þurft að liggja mikið inná Barnaspítala Hringsins með dóttur sína Aldísi Emblu. Það hefur verið draumur lengi að gera eitthvað fyrir foreldra langveikra barna og loksins get ég sagt að það hefur tekist og vona ég heitt og innilega að …

ANÍTA KÁRA Read More »

BRYNJAR LEÓ

Brynjar Leó er 6 mánaða gormur sem er loks að fá að fara heim til systkina sinna eftir langt og strangt ferli í borginni. Hann fékk afhent Míubox barna í dag 8. febrúar 2021. Það var svo gaman að geta glatt hann sama dag og hann útskrifast af Barnaspítalanum. Þessi litli bræðingur er með eindæmum …

BRYNJAR LEÓ Read More »

MARÍA DÍS

María Dís fékk afhent fyrsta Míubox ársins 2021. María Dís er ein sú allra duglegasta skvísa sem þið finnið. Hún er ótrúlega jákvæð og dugleg skvísa sem lætur ekkert stoppa sig. Svo yndislegt að geta glatt hana. Mamma hennar var búin að deila með mér nokkrum hlutum sem hana langaði í og náðum við að …

MARÍA DÍS Read More »

ÓLAVÍA

Ólavía fékk afhent Míubox nr 3 þann 11. desember 2020. Ólavía býr á Akranesi og það leynir sér sko ekki að hún á mikið af fólki sem þykir einstaklega vænt um hana. Ólavía er brosmild og yndisleg 6 ára stelpuskotta sem hefur aldeilis fengið nokkur verkefnin til að tækla. Ég er svo stolt af þessari …

ÓLAVÍA Read More »

THEODÓR MÁNI

Theodór Máni fékk afhent Míubox nr 2 í dag 3. nóvember 2020. Þvílíkur heiður að fá að hitta þennan litla mann og afhenda foreldrum hans Míuboxið. Hann var kominn með kanínu verndar “engilinn” sinn áður en ég fór frá þeim og mikið vona ég að hún passi vel uppá litla fallega vin minn. Það voru …

THEODÓR MÁNI Read More »

SARA NATALÍA

Sara Natalía fékk fyrsta Míuboxið þann 16. október 2019. Sara er algjör drauma stúlka sem á allt það besa skilið. Algjör heiðursfélagi Míu enda fékk hún afhent allra fyrsta Míuboxið. Það voru frábær fyrirtæki sem hjálpuðu mér að gleðja Söru Natalíu og þakka ég þeim kærlega fyrir aðstoðina. Innihald október Míuboxins má sjá hér á …

SARA NATALÍA Read More »