ÁSTA MARÝ
Elsku hjartans Ásta Marý fékk afhent Míubox janúar mánaðar 2021. Ásta Marý tók á móti okkur í morgun heima hjá sér í sveitinni. Hversu dásamlegt að byrja helgina á nærandi sveitalofti og enn meira nærandi félagsskap. Við vorum að hitta Ástu Marý í fyrsta sinn og það var eins og við höfðum allar þrjár verið …