LÍF & MAGGI
Líf Steinunn og Maggi eru foreldrar sem hafa aldeilis fengið verkefni lífsins uppí hendurnar með miklum látum. Þegar við löbbuðum inn í íbúðina hjá Líf og Magga var það eins og að labba inní eina allra fallegustu íbúð Manhattan. Allt öðruvísi en við á að búast á Íslandi og vá hvað það var gaman. Íbúð …