Day: 19. mars, 2021

LÍF & MAGGI

Líf Steinunn og Maggi eru foreldrar sem hafa aldeilis fengið verkefni lífsins uppí hendurnar með miklum látum. Þegar við löbbuðum inn í íbúðina hjá Líf og Magga var það eins og að labba inní eina allra fallegustu íbúð Manhattan. Allt öðruvísi en við á að búast á Íslandi og vá hvað það var gaman. Íbúð …

LÍF & MAGGI Read More »

KAMILLA EIR

Úthlutun dagsins var algjörlega dásamleg. Fallega Kamilla Eir er fjögurra mánaða ofurhetja sem fékk Míubox mars mánaðar, 19. mars nánar tiltekið. Við hittum fallegu Kamillu Eir og fengum aðeins að knúsa hana og kynnast henni. Mamma hennar var svo þakklát og svo gaman að sjá þegar hún opnaði Míuboxið því hún sagði „vá draumar mínir …

KAMILLA EIR Read More »