Day: 14. ágúst, 2021

PÁLL

Páll er 4 ára gamall gormur sem elskar Einar Áskel. Hann var ekkert smá glaður að komast fram á gang að leika sér þegar við mættum til hans. Mamma hans sótti um Míubox fyrir hann og var hún ekkert smá þakklát fyrir. Innihald ágúst Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan. (öllum sóttvarnareglum var …

PÁLL Read More »

FREYJA

Elsku yndislega Freyja, þetta er lítil prinsessa sem enginn gleymir að hafa hitt. Hún er ein af þeim einstaklingum sem kemur sér kirfilega fyrir í hjarta manns að eilífu. Það sem við Fríða erum þakklátar fyrir það að að fá að hitta öll þessi mögnuðu kríli og fjölskyldur þeirra. Takk allir sem tóku þátt í …

FREYJA Read More »

EVA RÓS

Eva Rós fékk úthlutun á foreldraboxi júní mánaðar þann 21. júní 2021. Við tókum roadtrip á Stokkseyri í grenjandi rigningu og haustveðri. Það er ómetanlegt að fá að afhenda öllum þessum mögnuðu foreldrum Míuboxin sín og sjá hversu þakklátir allir eru fyrir þau. Innihald júní foreldra Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan. (öllum …

EVA RÓS Read More »

ARON EÐVARÐ

Afhending á Míuboxi barna fór fram í Hveragerði í dag, 21.júní 2021. Aron Eðvarð er einn allra flottasti fótboltastrákur landsins. Hann er núna í þjálfarateyminu hjá liðinu sínu og er hann að gera stórkostlega hluti sem partur af liðsheildinni. Við hjá Mia Magic erum ekkert smá stolt af honum. Það var svo gaman að gleðja …

ARON EÐVARÐ Read More »