Day: 9. október, 2021

RAKEL ÓSK

Það var ung ofur mamma sem fékk október foreldra Míuboxið. Það var svo dásamlega fallegt þetta Míubox og gaman að mynda það. Rakel Ósk, mamma hennar og sonur tóku á móti okkur Fríðu með nýbökuðu eplapie, kaffi og notalega heitum. Ekkert smá yndisleg heimsókn á heimili þeirra. Takk fyrir að taka svona vel á móti …

RAKEL ÓSK Read More »

GUNNAR ÞÓR

Elsku duglegi Gunnar Þór. Gunnar Þór er ofsalega duglegur strákur sem lætur ekkert stoppa sig. Hann æfir frjálsar, fótbolta og klifur. Spilar Minecraft og hefur mikinn áhuga á Harry Potter. Við nutum þess að búa til Míuboxið fyrir Gunnar Þór og reyndum að hafa þemað Harry Potter og tókst það með eindæmum vel. Takk Legobúðin …

GUNNAR ÞÓR Read More »