Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin

Í kvöld fóru fram Míuverðlaunin í annað sinn í Cava salnum, svo dásamlegt hvað vel tókst til. Við erum svo þakklátar öllum sem komu að þessum dásamlega viðburði á einn eða annan hátt. Það bárust yfir 100 tilnefningar og voru það 42 einstaklingar sem hlutu tilnefningu í þetta sinn. Algjörlega stórkostlegt með öllu. Það var …

Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Read More »