27. nóvember, 2021

LIV ÅSE

Yndislega Liv Åse fékk úthlutað Míuboxi desember mánaðar. Við skottuðumst á Akranes í gær föstudaginn 26. nóvember. Liv Åse og fjölskylda voru í sóttkví svo við skelltum bara Míuboxinu hennar á tröppurnar og spjölluðum aðeins í góðri fjarlægð. Ólavía dóttir Liv fékk Míubox desember mánaðar árið 2020 en var það þá Míubox barna nr 3. …

LIV ÅSE Read More »

SIGRÚN MÍA

Fallega Míu skott fékk Míubox í morgun, laugardaginn 27. nóvember. Skottan fékk úthlutað Míuboxi desember mánaðar og vá hvað  var gaman að hitta loksins þessa flottu hetju, Storm bróðir hennar, mömmu, pabba og frænku. Stóri bróðir var vant við látinn en við fáum nú kannski að hitta hann einn daginn. Sigrún Mía er ársgömul skvísa …

SIGRÚN MÍA Read More »