LIV ÅSE
Yndislega Liv Åse fékk úthlutað Míuboxi desember mánaðar. Við skottuðumst á Akranes í gær föstudaginn 26. nóvember. Liv Åse og fjölskylda voru í sóttkví svo við skelltum bara Míuboxinu hennar á tröppurnar og spjölluðum aðeins í góðri fjarlægð. Ólavía dóttir Liv fékk Míubox desember mánaðar árið 2020 en var það þá Míubox barna nr 3. …