Day: 30. nóvember, 2021

ALEXANDER

Alexander er 8 ára ofurtöffari sem tók á móti okkur í gær heima hjá sér í grafarholtinu. Eins gott að Avion ofurhetja var með okkur því við þurftum leiðsögn hvert við vorum að fara. Hefðum sennilega endað í Mosó hefði hann ekki hjálpað okkur. Alexander hefur átt ansi krefjandi ár og var það því ótrúlega …

ALEXANDER Read More »

ÁSLAUG HULDA

Áslaug Hulda er yndisleg 6 ára skotta sem býr á suðurnesjum. Þar sem veðrið var aðeins að gera vart við sig með mikilli snjókomu og leiðinlegu færi fengum við Landverðina til liðs við okkur að afhenda henni Áslaugu Huldu Míuboxið sitt. Ótrúlega gaman að fara með Landvörðunum og gleðja með Míuboxi en systurnar þrjár fengu …

ÁSLAUG HULDA Read More »