25. júlí, 2022

TOPP 10 | MÍUVERÐLAUNIN 2022

Hér birtum við topp 10 listann sem tilnefndur er til Míuverðlaunanna. Míuverðlaunin verða haldin þann 15. september á Spritz Venue. Kynnar þessa Míuverðlauna eru þau Eva Ruza og Hlynur Atli. Brynja Dan afhendir verðlaunin í þetta sinn og hlökkum við mikið til að hafa svona flotta einstaklinga með okkur þetta kvöld. Aðal styrktaraðili Míuverðlaunanna í …

TOPP 10 | MÍUVERÐLAUNIN 2022 Read More »

ANÍTA ÝR & BIRKIR

Aníta og Birkir eru algjörlega dásamlegir foreldrar. Því miður þá misstu þau fallega son sinn sem er núna lítill fallegur englastrákur á himnum sem passar mömmuna sína og pabba. Aníta hefur verið svo dugleg að prjóna fyrir Mia Magic og stóð til að mynda fyrir samprjóni fyrir Gleymérei, húfuprjónið sem fékk ó svo mikla og …

ANÍTA ÝR & BIRKIR Read More »

HALLA MARÍA

Dásamlega Halla María tók á móti okkur í fallegu veðri svo við afhentum henni Míuboxið hennar í góða veðrinu úti heima hjá henni. Elskum sumarið … en þið ? Við erum samt búnar að ákveða að hitta Höllu Maríu við tækifæri í kaffi bolla svo það verður gaman að kinnast henni betur. Míuboxið hennar Höllu …

HALLA MARÍA Read More »