4. desember, 2022

SIGNÝ

Dagurinn var búinn að vera langur þegar ég mætti til elsku Signýar og fjölskyldu. Heppnin var heldur betur með mér, var boðið uppá skírnarköku og notaleg heit þegar ég mætti. Yngsta barn þeirra hjóna var heima með mömmu og pabba og naut sko heldur betur athyglinnar. Signý og fjölskylda eru ansi mögnuð og var gaman […]

SIGNÝ Read More »