BJÖRGVIN UNNAR
Yndis molinn Björgvin Unnar tók á móti okkur Fríðu í dag í dásamlegu veðri. Það kom honum heldur betur á óvart að við værum mættar með fullt Míubox af gjöfum fyrir hann. „mamma! vissir þú þetta bara?“ Það var svo dásamlegt að fylgjast með honum taka allt upp og skoða. Hann hafði teiknað Míu áður …