ANÍTA ÝR & BIRKIR

ANÍTA ÝR & BIRKIR

Aníta og Birkir eru algjörlega dásamlegir foreldrar. Því miður þá misstu þau fallega son sinn sem er núna lítill fallegur englastrákur á himnum sem passar mömmuna sína og pabba. Aníta hefur verið svo dugleg að prjóna fyrir Mia Magic og stóð til að mynda fyrir samprjóni fyrir Gleymérei, húfuprjónið sem fékk ó svo mikla og verðskuldaða athygli.

Míuboxið þeirra var hugsað sem smá ævintýra, kózý, paradekur og held ég að okkur hafi nú tekist ágætlega til. Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxinu þeirra Anítu og Birkis voru:

@bodyshopisl @cu2heildsala @matarkjallarinn @autocenter_5552000 @selhotelmyvatn @eldumrett @noelstudio.is @bluelagoon.is @bokabeitan @taratjorva @nailberry.is @dekra.is @nola.is @ingaelin @nautholl @snuran

Takk allir sem hjálpuðu okkur að gleðja elsku Anítu og Birki.

// Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts