Halldóra Kristín Þórarinsdóttir hlaut Míuverðlaunin 2023
Míuverðlaunin voru afhent í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega athöfn á Spritz Venue, Reykjavík. Tíu heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. „Míuverðlaunin eru verðlaun til að heiðra þá sem koma að þjónustu langveikra barna á einn eða annan hátt. Einhver sem hefur hjálpað eða stutt við þig og þína fjölskyldu …
Halldóra Kristín Þórarinsdóttir hlaut Míuverðlaunin 2023 Read More »