Valdís hannar Míuverðlaunin í ár
Ó hversu gott er að vera búin að fá listakonu til að hanna næstu Míuverðlaun. Það er alveg magnað hvað það er gott að geta tékkað af listanum verkefni sem búið er að græja. Valdís eða Dísa hjá Litlu hlutir lífsins var efst á lista hjá mér fyrir Míuverðlaunin í ár, 2023. Ég sendi henni …