evat

RAGGA & SIGGI

Ofurhjónin Ragga & Siggi fengu seinna janúar Míuboxið ! Það þarf vart að kynna þessi tvö fyrir heimi langveikra barna en þau hafa verið eintaklega dugleg að vekja athygli á málefnum langveikra og fatlaðra barna á ýmsan hátt ásamt því að beita sér fyrir bættu lífi foreldra þessara barna. Þau eru fólkið á bakvið Góðvild …

RAGGA & SIGGI Read More »

VIGDÍS & ÓLI

Fyrsta lúxus Míubox foreldra fór á sinn stað í dag. Á fullkomið heimili í mosó ! Vigdís & Óli eru besta fólk sem þú getur kynnst og haft í kringum þig í lífinu, sama átti við um fallega molann þeirra hann Rúnar Árna. „Rúnar Árni var greindur með Barth heilkennið þegar hann var einungis þriggja …

VIGDÍS & ÓLI Read More »

HUGBORG EVA

Fallega stelpuskottan hún Hugborg Eva tók á móti okkur í snjónum í dag. Fyrsta Míubox ársins 2022 loksins komið til eiganda síns. Það er svo dásamlegt að koma með Míubox til tveggja ára skottu og sjá að hún veit nákvæmlega hvað Mía er og hver Mía er. Það eru móment eins og þetta í dag …

HUGBORG EVA Read More »

Maro x Mia Magic

Við erum svo þakklátar fyrir nýjasta samstarfið okkar. En elsku besta Silja hjá Maro verslun hafði samband við okkur því hana langaði svo að gefa í Míuboxin. Úr varð að við hittumst á fundi sem var nota bene fyrsti fundurinn í nýja Míu rýminu okkar í Íshúsinu.  Silja og Maro ætla að skaffa prjónurum garn …

Maro x Mia Magic Read More »

árið | 2021

Það er ekki hægt að nefna allt sem árið 2021 hefur haft uppá að bjóða en mig langaði að kíkja aðeins yfir árið og sjá hversu miklu Mia hefur í raun áorkað á ekki lengri tíma. Skellum okkur í lauflétta yfirferð. Í janúar fékk ég til liðs við elsku Kaju sem hefur verið ansi dugleg …

árið | 2021 Read More »

Ég vinn með ofurhetjum!

Ég er svo rosalega heppin að ég elska vinnuna mína. Ég fæ nefnilega að mæta á hverjum degi og hitta ofurhetjur. Margt í lífi mínu hefur verið röð tilviljana og það á einmitt við af hverju ég er hjúkrunarfræðingur á Barnaspítalnum. Það var röð tilviljana að ég fór í hjúkrunarfræði til að byrja með. Ég …

Ég vinn með ofurhetjum! Read More »

Mia Magic x Skreytum Hús

Þakklæti sem býr innra með okkur Fríðu er eitthvað sem er ekki hægt að lýsa með orðum. Algjörlega draumi líkast að þetta sé orðið að veruleika. Nr 1 að fá þetta rými í Íshúsinu, dásamlegt með öllu. Að við séum komnar með rými til að geyma allt og hittast þegar við getum er fullkomið.  Nr …

Mia Magic x Skreytum Hús Read More »

ALEXANDER

Alexander er 8 ára ofurtöffari sem tók á móti okkur í gær heima hjá sér í grafarholtinu. Eins gott að Avion ofurhetja var með okkur því við þurftum leiðsögn hvert við vorum að fara. Hefðum sennilega endað í Mosó hefði hann ekki hjálpað okkur. Alexander hefur átt ansi krefjandi ár og var það því ótrúlega …

ALEXANDER Read More »