
ELÍSA BJÖRK & BJARKI
Elísa og Bjarki búa á Neiskaupsstað en við komumst svo að því að við vorum nánast á sama stað og þau í sveitinni hjá Egilsstöðum.
Elísa og Bjarki búa á Neiskaupsstað en við komumst svo að því að við vorum nánast á sama stað og þau í sveitinni hjá Egilsstöðum.
Hversu gaman er að fá loks að rúlla inná Egilsstaði !!!?? GEGGJAÐ Kata Hrönn er mögnuð og fengum við að kynnast henni fyrir rúmu ári
Blönduós er stopp númer tvö með foreldra Míubox á þessu skemmtilega roadtrippi okkar. Fyrsta Míubox foreldra var afhent í Borganesi. Við hittum hina dásamlegu Þórdísi
Að byrja sólríkan mánudagsmorgun kl 9:30 í Borgarnesi með foreldra Míubox er stórkostlegt. Sonja Lind tók á móti okkur og var algjörlega orðlaus af þakklæti
Dásamlega Halldóra Fanney sótti um Míubox til að gleðja manninn sinn. Það sem hún skrifaði okkur í umsókninni fór beint í hjartastað okkar Fríðu. Það
Margrét Inga og Heiðar fengu mars úthlutun á Míuboxi foreldra. Við afhentum þeim það á sunnudaginn sl. Ó hvað var gaman að kíkja til þeirra.
Irena og Þórsteinn eru foreldrar algjörlega dásamlegar kraftaverka hetju. Við kíktum til þeirra og það var svo gaman að spjalla við þau. Litla hetjan sýndi
Elsku dásamlega Diljá fékk Míubox febrúar mánuðar. Vá hvað það er gaman að hitta svona yndislegt fólk eins og hana Diljá. Við Fríða erum svo
Ofurhjónin Ragga & Siggi fengu seinna janúar Míuboxið ! Það þarf vart að kynna þessi tvö fyrir heimi langveikra barna en þau hafa verið eintaklega
Fyrsta lúxus Míubox foreldra fór á sinn stað í dag. Á fullkomið heimili í mosó ! Vigdís & Óli eru besta fólk sem þú getur