HÓLMFRÍÐUR ANNA

HÓLMFRÍÐUR ANNA

Vestfirðir loksins komnir á listann yfir ferðir með Míubox. Nei sko við hefðum aldrei getað þetta nema með hjálp frá Bílaumboðinu Öskju og Kia á Íslandi. Við fengum lánaðann bíl hjá þeim. Ferðalagið byrjaði með Míuboxi á Patreksfirði til dásamlegu Hólmfríðar Önnu, Hófý !

Rakel Ósk vinkona mín sem er ljósmyndari og hefur myndað mikið fyrir okkur og ég var svo lukkuleg að hún kom með mér í road trip um vestfirðina. Svo gaman að hafa með ljósmyndara og stoppuðum við ansi oft á leiðinni til að taka myndir. Allskonar myndir. Allar myndir sem birtast að vestan eru frá Rakel.

Takk allir sem tóku þátt í fallega Míuboxinu hennar Hófý. Hún var svo glöð með þetta allt og þvílík og önnur eins forréttindi að fá að koma vestur til þeirra mæðgna.

Takk elsku hjartans @thelmuprjon fyrir fallegu prjónapeysuna. Dásamleg með öllu.

@66north @hulan.is @watercolorbyruth @playroom.is @bokabeitan @essei_heildverslun @ninekids.is @fyrstusporin @dimmverslun @bjorkstore

xo, Þórunn Eva & Rakel Ósk

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts