Það er svo ótrúlega gaman að hitta krakka þegar við förum með Míuboxin. Lísa var sko engin undantekning þar. Ótrúlega flott og skemmtilegt stelpa. Spjölluðum aðeins við hana og mömmu hennar og vá hvað þær voru dásamlegar, elskum að eignast nýja Míu vini.
Það smá gleymdist að taka mynd af þessu fallega naglasetti þegar myndirnar voru teknar um daginn af Míuboxinu. Við Elva skelltum því bara í eina lauflétta myndatöku fyrir utan heima hjá Lísu. Konur redda sér þegar Rakel er ekki memm.
Takk allir sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Lísu. Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Lísu:
@betteryou_island @ikeaisland @hulan.is @moaogmia.is @dimmverslun @cu2.is @bergruniris @essei_heildverslun @ninekids.is @bokabeitan @bjorkstore.is @nona_knitwear @vermaiceland @watercolorbyruth
Myndir af Míuboxi eru teknar af @rakelphoto.
xo, Þórunn Eva