Við erum tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna ! Hversu tryllt 🌟👏🏻 það eru ó svoo mörg flott fyrirtæki sem eru tilnefnd í hinum ýmsu flokkum. Þvílíkur heiður að vera þarna á topp 5 lista ! 🤎
@_svef_ ...
Bryndís Emma hlaut mars úthlutun Míubox barna. Hún er einnig sú fyrsta sem fær úthlutun í nýju 2023 umbúðunum. Töskur sem @pinupons hjálpaði okkur með að panta og merkja. |samstarf í formi afsláttar.
Takk allir sem tóku þátt í að gleðja Bryndísi Emmu með okkur. Algjörlega magnað hvað þið eruð öll alltaf tilbúin í að hjálpa.
Kann svo að meta það. Væri ekki hægt án ykkar.
Færslan hennar Bryndísar Emmu er hægt að lesa hér: https://miamagic.is/bryndis-emma/
Myndir teknar af @rakelphoto en af Bryndísi Emmu var aðsend mynd 🤎 ...
MYNDASYRPA 📸 @rakelphoto
Rakel kom með okkur Erik Val í lyfjagjöf um daginn … mælum með að kíkja á færsluna 🦸
Við skiljum nefnilega ekki nema að sjá. Við viljum auka skilning ykkar og því fáið þið að sjá 📸
Færsla: https://miamagic.is/lyfjagjof-innsyn/ ...
Við @rakelphoto tókum road trip snemma í morgun og skelltum okkur í Hveragerði með eitt foreldra Míubox. Náðum því miður ekki að hitta á foreldrið sem fékk úthlutun en skildum það eftir í höndunum á aðila sem kom því í réttar hendur.
Hér sjáið þið hvað var ofan í þessu fallega Míuboxi. Takk allir sem tóku þátt og hjálpuðu okkur að gleðja þennan föstudagsmorgun <3 ...