STYRKTARAÐILAR

Takk allir sem hafa lagt okkur lið við að koma bókunum um hana Míu í hendurnar á börnunum okkar. Mía er að hjálpa svo ótrúlega mörgum, börnum foreldrum, ömmum, öfum, frændum, frænkum, heilbrigðisstarfsfólki, skólum, leikskólum og ó svo mörgum öðrum. Við erum ykkur einstaklega þakklát. Endilega fylgið okkur á Instagram til að sjá öll fallegu börnin með Míu bækurnar sínar. Gleðin er ólýsanleg og þetta er hægt því þið hjálpið okkur.

MÍA FER Í TÍVOLÍ

MÍA FÆR LYFJABRUNN