TRYGGVI GEIR & JÓN GÍSLI

TRYGGVI GEIR & JÓN GÍSLI

Í fyrsta sinn í sögu Míuboxanna fóru tvö til Vestmannaeyja í vikunni. Þar búa bræður sem eru algjörar hetjur. Amma þeirra bræðra sótti þau til mín og var útsendari Míu í þetta sinn. Það sem ég er þakklát að þetta hafðist allt saman. Mía hjálpar þeim bræðrum ó svo mikið í lyfjagjöfum sem dæmi. Eruði að sjá hversu kjút þau eru saman ?

Takk allir sem tóku þátt í Míuboxum þeirra bræðra. Þau fyrirtæki sem tóku þátt:

@betteryou_island @hulan.is @miaverslun.is @dimmverslun @bergruniris @essei_heildverslun @bokabeitan @bjorkstore.is @mettanetta @rosakot.is @playroom.is @noelstudio.is @fyrstusporin @biumbiumstore @prentsmidur @aevarvis @lifstefna

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts