Míubox mynd 2023 | Rakel Ósk

kr.8.500kr.25.500

Dásamlega Rakel Ósk Sigurðardóttir, ljósmyndari er með fallega mynd í foreldra Míuboxunum þetta árið. Myndin er einstaklega falleg og hentar fullkomlega í Míuboxin okkar. Það hafa komið fyrirspurnir um það hvort hægt sé að kaupa myndina. Við ræddum við Rakel Ósk og var hún meira en tilbúin í það að selja til þeirra sem vilja eignast Míubox mynd ársins 2023.

Myndirnar koma í stærðum 20×30 og 40×50. Ef þú hefur áhuga á að fá myndina í annarri stærð, hafðu endilega samband með því að senda ósk þína á netfang ljósmyndarans, rakel@rakelosk.com.

Heimasíða Rakelar, rakelosk.com

Skyldar Vörur