taska | hugrekki

kr.3.900

LIMITED EDITION 

FER Í SÖLU KL 12, ÞRIÐJUDAGINN 20 SEPTEMBER 2022
Falleg Míu taska með hugrekki þrykkt á. Taskan er frá Farvi.is. Handþrykkt á prentverkstæði Farva í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt að þvo það.

Guðrún Hilmisdóttir, hannaði grafíkina á töskuna fyrir Míuverðlaunin 2022.

Ekki til á lager