Míubox foreldra

KRISTINA

Það er magnað hvað Míuboxin hafa fært mér marga dásamlega vini og vinkonur. Desember Míubox foreldra fór á Ísafjörð. Í fyrsta sinn í sögu Míuboxanna

Read More »

ÞÓRUNN JÓNA

Það er svo dásamlegt að taka rúnt út fyrir höfuðborgina og færa fólki Míubox. Maðurinn minn kom með mér rúnt til að færa Þórunni Jónu

Read More »

LÁRA & STYRMIR

Lára og Styrmir fengu úthlutun á Míuboxi í dag, laugardaginn 8 apríl. Þau búa á Akranesi og en við hittum þau í Grafarvoginum hjá vinafólki.

Read More »

HELGA

Við @rakelphoto tókum road trip snemma í morgun og skelltum okkur í Hveragerði með eitt foreldra Míubox. Náðum því miður ekki að hitta á foreldrið sem fékk

Read More »

RAGNEY LÍF

Fyrsta Míubox foreldra á nýju ári var afhent elsku Ragney Líf. Ó hvað var gaman að koma til þeirra og gleðja þau aðeins. Ragney Líf

Read More »

LAUFEY RUT

Ég hef nokkrum sinnum afhent Míubox barna inn á Barnaspítala en þetta er í fyrsta sinn sem ég afhendi foreldra Míubox þar. Dásamlega Laufey Rut

Read More »

SIGNÝ

Dagurinn var búinn að vera langur þegar ég mætti til elsku Signýar og fjölskyldu. Heppnin var heldur betur með mér, var boðið uppá skírnarköku og

Read More »

CILIA MARIANNE

Ó hvað er alltaf gaman að skottast með Míubox. Við Erik Valur fórum í smá kvöld mission og afhentum dásamlegu Ciliu Marianne foreldra Míuboxið sitt.

Read More »

MAJA

Næsta stopp var Bolungarvík en við ákváðum að hittast í Hnífsdal hjá frænku minni henni Halldóru Sigrúnu. Við hittum mögnuðu mömmuna hana Maju. Algjörlega orðlaus

Read More »

SVANHVÍT YRSA

aaaah LOKSINS tókst að afhenda Míuboxið hennar Svanhvítar Yrsu. Búið að reyna nokkrum sinnum en ávallt þurft að fresta. Ó hvað ég vona að hún

Read More »