KAMILLA EIR

KAMILLA EIR

Úthlutun dagsins var algjörlega dásamleg. Fallega Kamilla Eir er fjögurra mánaða ofurhetja sem fékk Míubox mars mánaðar, 19. mars nánar tiltekið.

Við hittum fallegu Kamillu Eir og fengum aðeins að knúsa hana og kynnast henni. Mamma hennar var svo þakklát og svo gaman að sjá þegar hún opnaði Míuboxið því hún sagði „vá draumar mínir eru að rætast, sjáiði hvað hún er að fá“. Gæti bara ekki hafa verið fullkomnara móment.

Innihald mars Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan. (öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt í úthlutun dagsins) Myndir birtar með leyfi foreldra Kamillu.

@hulan.is @ninekids.is @minitrend.is @playroom @logn_design @asbjornolafs @by_multi_ @knitbythelma @barnabud.is @nona_knitwear @minilist @dimmverslun @alinbyagustav @infantia.is

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts