GUÐRÚN HARPA

GUÐRÚN HARPA

Guðrún Harpa er ein af þessum börnum sem fanga hjarta þitt á ljóshraða. Hún sat úti í glugga þegar ég keyrði uppað húsinu og fylgdist grannt með þessari konu sem kom með fullt fang í heimsókn til hennar. Hún var svo aldeilis hissa á þessu öllu. Hissa á að hún ætti þetta allt, hissa að hafa fengið skvísu hárbursta og ó hvað hún var himinglöð að máta kósý peysuna sína og nýju vettlingana sem elsku hæfileikaríka Berglind prjónaði fyrir hana, @knitbyberg á instagram.

Takk allir sem hjálpuðu okkur að gleðja þessa stórkostlegu hetju í Hafnarfirðinum.  Það er svo best í heimi að gleðja. Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Guðrúnar Hörpu:

@hulan.is @moaogmia.is @dotari.is @isbudhuppu @essei_heildverslun @ikeaisland @betteryou_island @bokabeitan @lifsstefna @netto.is @bjorkstore tóku þátt í fallega Míuboxinu hennar Guðrúnar Hörpu. Fallegu prjóna vettlingarnir eru prjónaðir af elsku Birgittu, sem er með instagram síðuna @birgittath81, takk svo mikið fyrir. Litla gleðin sem það var hjá elsku Guðrúnu að fá svona fallega vettlinga.

Myndir af Míuboxi eru teknar af @rakelphoto

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts