LAUFEY RUT

LAUFEY RUT

Ég hef nokkrum sinnum afhent Míubox barna inn á Barnaspítala en þetta er í fyrsta sinn sem ég afhendi foreldra Míubox þar. Dásamlega Laufey Rut var í innlögn með dóttur sína þegar ég hafði samband og skaust ég með Míuboxið til hennar uppeftir. Hún var heldur hissa þegar hún sá magnið sem að ég var með. Jólin eru alltaf aðeins öðruvísi hvað varðar Míuboxin. Dagatal frá Essei, jólatré frá Smátré Gunnars og notaleg heit. Tekur aðeins meira pláss og kemst því ekki ofan í Míuboxin. En ó svo gaman að geta afhent eitthvað tengt jólum með nóvember og desember Míuboxunum. Elska það, enda mikil jóla kona sjálf.

Fyrirtækin sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Laufeyjar Rutar voru:
@solrundiego @bodyshopisl @noelstudio.is @skylagooniceland @bokabeitan @taratjorva @nailberry.is @dekra.is @essei_heildverslun @viking_village @watercolorbyruth @artasan @betteryou_island @dimmverslun @blankreykjavik @eldumrett @daveandjonsiceland @autocenter_5552000 @essiereykjavik @smatre.gunnars

Myndir af Míuboxi eru teknar af @rakelphoto

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts