ATLAS TÝR

ATLAS TÝR

Fyrsta stoppið okkar í norður ferðinni var hjá hinum dásamlega 2 ára, Atlas Týr. Eins og gefur að skilja var mesta hamingjan þegar hann sá snuðin ofan í Míuboxinu enda mikill áhugamaður um snuðin sín. Skófla, fata og sigti voru einnig ansi skemmtileg eins og sjá má. Litla systir fékk bók og snuddur frá okkur eins og sjá má var hún bara ansi glöð með þetta.

Myndir segja meira en 1000 orð, ætla því að leyfa ykkur að njóta þess að sjá hamingjuna í andlitunum á þessum fallegu systkinum á Skagaströnd.

Takk allir sem tóku þátt í Míuboxinu hans Atlasar.

@betteryou_island @hulan.is @miaverslun.is @essei_heildverslun @bokabeitan @rosakot.is @fyrstusporin@bergruniris @cu2.is @s4s.is @nona_knitwear

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts