BRYNJAR LEÓ

BRYNJAR LEÓ

Brynjar Leó er 6 mánaða gormur sem er loks að fá að fara heim til systkina sinna eftir langt og strangt ferli í borginni. Hann fékk afhent Míubox barna í dag 8. febrúar 2021.

Það var svo gaman að geta glatt hann sama dag og hann útskrifast af Barnaspítalanum. Þessi litli bræðingur er með eindæmum brosmildur og langaði mig mest að taka þenna gull klump með mér heim. Er samt ekki viss að mamma hans hefði verið jafn hrifin af því og ég haahhaha.

Takk fyrir að leyfa okkur að gleðja fallega Brynjar Leó

Það voru frábær fyrirtæki og einstaklingar sem hjálpuðu okkur að gleðja Brynjar Leó, þökkum við þeim kærlega fyrir aðstoðina.

Innihald janúar Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan.
(öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt í úthlutun dagsins)
Myndir birtar með leyfi frá móður Brynjars Leó.

@hulan.is @ninekids.is @minitrend.is @playroom @logn_design @asbjornolafs @by_multi_ @knitbythelma

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts