BRYNHILDUR

BRYNHILDUR

Brynhildi Ýr hitti ég á Te & Kaffi og áttum við gott spjall saman. Vorum búnar að reyna að hittast nokkrum sinnum og tókst það loks þarna þennan dag. Það er svo magnað að sjá í hvert sinn hversu þakklát þið eruð þegar þið fáið Míuboxin ykkar. Þreytumst sko ekki á því.

Takk allir sem hjálpuðu okkur við að gleðja elsku Brynhildi. Hér má sjá Instagram nöfn hjá öllum þeim fyrirtækjum sem hjálpuðu okkur við að gleðja þessa flottu mömmu.

@nola.is @purkhus @taratjorva @thebodyshopisl @noelstudio.is @anna.thorunn @bluelagoonis @hraunsnef_sveitahotel @nailberry.is @viking_village @betteryou_island @bokabeitan

// Þórunn Eva og Fríða

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts