Dagurinn var búinn að vera langur þegar ég mætti til elsku Signýar og fjölskyldu. Heppnin var heldur betur með mér, var boðið uppá skírnarköku og notaleg heit þegar ég mætti. Yngsta barn þeirra hjóna var heima með mömmu og pabba og naut sko heldur betur athyglinnar.
Signý og fjölskylda eru ansi mögnuð og var gaman að sjá hversu vel þau huga að þörfum elstu dóttur sinnar. Einnig eru þau með geggjað áhugamál sem ég get ekki beðið eftir að sjá í notkun, vonandi sem fyrst. Hlakka mikið til að sýna ykkur hvað þau eru að bralla.
En þangað til, þá fáið þið að kíkja ofan í Míuboxið hennar Signýar.
Fyrirtækin sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Signýjar:
@solrundiego @bodyshopisl @noelstudio.is @skylagooniceland @bokabeitan @taratjorva @nailberry.is @dekra.is @essei_heildverslun @viking_village @watercolorbyruth @artasan @betteryou_island @dimmverslun @blankreykjavik @daveandjonsiceland @essiereykjavik @smatre.gunnars
Myndir af Míuboxi eru teknar af @rakelphoto
xo, Þórunn Eva