ELMA LÍV

ELMA LÍV

Elsku Elma Lív tók á móti mér í vikunni, hún var nú smá feimin elsku skottan en svo fór hún að vilja kíkja í Míuboxið sitt. Hún var svo ótrúlega glöð með allt sem hún sá. Það er svo magnað að hitta minnstu krakkana, þau eru svo innilega þakklát en skilja samt alls ekki af hverju þau eru að fá Míubox fullt af allskonar gjöfum. Sem er svo dásamlegt.

Takk allir sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Elmu. Þau fyrirtæki sem tóku þátt:

@betteryou_island @hulan.is @miaverslun.is @dimmverslun @essei_heildverslun @bokabeitan @bjorkstore.is @rosakot.is @playroom.is @fyrstusporin @biumbiumstore @prentsmidur @valhneta.is @smatre.gunnars @cu2.is

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts