RAGNEY LÍF

RAGNEY LÍF

Fyrsta Míubox foreldra á nýju ári var afhent elsku Ragney Líf. Ó hvað var gaman að koma til þeirra og gleðja þau aðeins. Ragney Líf hlaut fyrst allra nýja Míuboxið sem er núna fjölnota poki með endurskins prenti í munstrinu. Ótrúlega flott og elska að umbúðirnar eru nýtanlegar áfram.

Þessi dásamlega fjölskylda tók svo vel á móti okkur og hjálpuðu krakkarnir mömmu sinni að kíkja ofan í Míuboxið. Enda margt flott þar ofan í. Ó hvað er gaman að vera komin í Míubox gírinn aftur og gleðja allar þessar ofur mögnuðu fjölskyldur.

Fyrirtækin sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Ragneyjar:

@betteryou_island @nailberryaislandi @essei_heildverslun @noelstudio.is @skylagooniceland @rakelphoto @dekra.is @dimmverslun @nola.is @black_beach_suites @s4s.is @anna.thorunn @bandvefslosun @markthjalfi

Myndir af Míuboxi eru teknar af @rakelphoto

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts