Eva Rós fékk úthlutun á foreldraboxi júní mánaðar þann 21. júní 2021. Við tókum roadtrip á Stokkseyri í grenjandi rigningu og haustveðri. Það er ómetanlegt að fá að afhenda öllum þessum mögnuðu foreldrum Míuboxin sín og sjá hversu þakklátir allir eru fyrir þau.
Innihald júní foreldra Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan. (öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt við úthlutun)
Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxinu voru (Instagram nöfn fyrirtækjanna) @asbjornolafs @essei_heildverslun @grums_iceland @teogkaffi @agnes_markthjalfi @dekra.is @bjarturogverold @arkaheilsuvorur @thebodyshopisland @isbudhuppu @betteryou_island @mist.and.co @seljalandsfosshorizons
Takk svo mikið fyrir hjálpina öll sem eitt. Þetta væri ekki hægt án ykkar allra.
// Þórunn Eva & Míuteymið