ELDUR ELÍ

ELDUR ELÍ

Eldur Elí er eitt af þeim börnum sem hafa upplifað meira en árin hans sega til um. Hetja er ekki nægilega stórt orð fyrir þennan mola, ekkert frekar en öll hin börnin sem við færum Míubox. Eldur Elí mátti ekki mikið vera að því að spjalla við mig, ótrúlega busy strákur svona rétt fyrir jólin, enda nýkominn heim úr leikskólanum og nóg að stússa.

Takk elsku fjölskylda fyrir að taka á móti mér. Þið eruð ótrúlega flott fjölskylda. Mikið sem hægt er að læra af ykkur og fallegu börnunum ykkar.

Takk allir sem tóku þátt í Míuboxinu hans Elds Elí. Þau fyrirtæki sem tóku þátt:

@betteryou_island @hulan.is @miaverslun.is @dimmverslun @essei_heildverslun @bokabeitan @bjorkstore.is @rosakot.is @playroom.is @fyrstusporin @biumbiumstore @prentsmidur @valhneta.is @smatre.gunnars @cu2.is

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts