MARÍA DÍS

MARÍA DÍS

María Dís fékk afhent fyrsta Míubox ársins 2021. María Dís er ein sú allra duglegasta skvísa sem þið finnið. Hún er ótrúlega jákvæð og dugleg skvísa sem lætur ekkert stoppa sig.

Svo yndislegt að geta glatt hana. Mamma hennar var búin að deila með mér nokkrum hlutum sem hana langaði í og náðum við að setja nokkra þeirra í boxið. Vonandi náðum við að gleðja hana með Míuboxinu þennan yndislega föstudag.

Það voru frábær fyrirtæki sem hjálpuðu okkur að gleðja Maríu Dís og þökkum við þeim kærlega fyrir aðstoðina.

Innihald janúar Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan.
(öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt í úthlutun dagsins)
Myndir birtar með leyfi Maríu Dísar og foreldra hennar.

@hulan.is @agnes_markthjalfi @bakemeawish @favitar @playroom @logn_design @homeandyou @asbjornolafs @bjarturverold @wagtail

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts