Afhending á Míuboxi barna fór fram í Hveragerði í dag, 21.júní 2021.
Aron Eðvarð er einn allra flottasti fótboltastrákur landsins. Hann er núna í þjálfarateyminu hjá liðinu sínu og er hann að gera stórkostlega hluti sem partur af liðsheildinni. Við hjá Mia Magic erum ekkert smá stolt af honum.
Það var svo gaman að gleðja þennan yndislega dreng. Hann er alltaf glaður og sér maður hann aldrei öðruvísi en brosandi út að eyrum.
Innihald júní Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan. (öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt í úthlutun dagsins) Myndir birtar með leyfi Arons.
@hulan.is @asbjornolafs @thebodyshopisl @eddautgafa @isbudhuppu @betteryou_island @vangavelturlilju @arkaheilsuvorur @joiutherji @playroom.is @alinbyagustav
Takk allir sem tóku þátt í að hjálpa okkur að gleðja Aron.
// Þórunn Eva & Míuteymið