HALLA MARÍA

HALLA MARÍA

Dásamlega Halla María tók á móti okkur í fallegu veðri svo við afhentum henni Míuboxið hennar í góða veðrinu úti heima hjá henni. Elskum sumarið … en þið ?

Við erum samt búnar að ákveða að hitta Höllu Maríu við tækifæri í kaffi bolla svo það verður gaman að kinnast henni betur. Míuboxið hennar Höllu Maríu var alveg dásamlegt og það góða við það var að hún var svo þakklát. Ég er búin að fá ansi oft „takk fyrir mig“ i skilaboðum sem er svo gaman en ó svo óþarft.

Hekla hjá bandvefslosun gaf Höllu Maríu einkatíma í bandvefslosun og allar græjur sem þarf í það að líða betur í kroppnum sínum og andlega. Því ef við skellum okkur í að huga að líkamlegri líðan þá fylgir sú andlega með og öfugt. Takk elsku Hekla fyrir að hugsa svona vel til Mia Magic.

Það sem leyndist einnig í Míuboxinu hennar Höllu Maríu var frá eftirfarandi fyrirtækjum:

@bodyshopisl @bandvefslosun @cu2heildsala @matarkjallarinn @autocenter_5552000 @hraunsnef_sveitahotel @eldumrett @noelstudio.is @bluelagoon.is @bokabeitan @taratjorva @nola.is @anna.thorunn

Takk allir sem hjálpuðu okkur að gleðja elsku Höllu Maríu.

// Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts