EMILÍA

EMILÍA

Emilía fékk úthlutað mars Míuboxinu í dag, föstudaginn 26. mars.

Vegna hertra sóttvarnareglna var ákveðið að kíkja ekki í heimsókn heldur hittast í kaffibolla síðar. Það er ekkert smá gaman að sjá þakklætið sem þið sýnið okkur þegar við höfum afhent ykkur Míuboxin.

Það styttist í páska og vorum við svo heppin að Nói Siríus gaf okkur nokkur páskaegg. Emilía fékk eitt og ætlum við að taka rúnt í næstu viku með nokkur páskaegg sem fá að skottast fyrir framan nokkrar útidyrahurðar.

Innihald mars foreldra Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan.
(öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt í úthlutun dagsins)

Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxinu hennar Emilíu voru (Instagram nöfn fyrirtækjanna) @fitbysigrun @rambastore @nailberryaislandi @dekra.is @unalome.is @teogkaffi @seljalandsfosshorizons @asbjornolafs @essei_heildverslun @bakemeawish @agnes_markthjalfi @rakeltomas @noisiriusofficial

Takk svo mikið fyrir hjálpina öll sem eitt. Þetta væri ekki hægt án ykkar allra.

(ef þið smellið á myndirnar þá sjáið þið þær í fullri stærð)

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts