Lára og Styrmir fengu úthlutun á Míuboxi í dag, laugardaginn 8 apríl. Þau búa á Akranesi og en við hittum þau í Grafarvoginum hjá vinafólki. Ég hef sagt það svo oft og mun örugglega aldrei hætta því, en ó hvað er gaman að hitta alla þessa mögnuðu foreldra og ofurhetjurnar þeirra.
Míuboxið þeirra er eitthvað svo ótrúlega notalegt. Hlýlegt með teppi, nammi og dekri. Svona eins og lífið á að vera. GOTT ! Takk allir sem hjálpuðu okkur að gleðja Láru og Styrmi. Endalaust þakklæti til ykkar allra og hlakka ég mikið til að fara að græja næstu Míubox.
Fyrirtækin sem tóku þátt í Míuboxi þeirra hjóna:
@betteryou_island @essei_heildverslun @skylagooniceland @nola.is @s4s.is @anna.thorunn @bandvefslosun @bokabeitan @drorganiciceland @agzustore @cu2heildsala @exceter_hotel @dimmverslun @watercolorbyruth
Mynd dásamlegu fjölskyldunni er í einkaeigu, tekin af @gunnhildurlindphotography
xo, Þórunn Eva