SUNNEVA & KRISTJÁN

SUNNEVA & KRISTJÁN

Sunneva og Kristján eru foreldrar sem hafa þurft að ganga í gegnum verkefni með syni sínum sem enginn á að þurfa að ganga í gegnum, þau hafa þurft að gera það oftar en einu sinni og vá hvað þau hafa staðið sig vel.

Vinkona þeirra hjóna tilnefndi þau og var yndislegt að hitta hana Sunnevu og flotta Ólíver sem við ætlum sko að plana að hitta aftur sem fyrst. Ekkert smá flottur og skemmtilegur gormur.

Innihald júlí foreldra Míuboxins má sjá hér á myndunum fyrir neðan.
(öllum sóttvarnareglum var 100% fylgt í úthlutun dagsins)

Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxi þeirra hjóna voru (Instagram nöfn fyrirtækjanna)  @grums_iceland  @dekra.is @teogkaffi @hotel_kríunes @asbjornolafs @omnomchocolate @betteryou_iceland @bjarturogverold @thebodyshopisland @mist.and.co @agzustore @isbudhuppu @arkaheilsuvorur

Takk svo mikið fyrir hjálpina öll sem eitt. Þetta væri ekki hægt án ykkar allra.

// Þórunn Eva og Míu teymið

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts