Ofurhjónin Ragga & Siggi fengu seinna janúar Míuboxið !
Það þarf vart að kynna þessi tvö fyrir heimi langveikra barna en þau hafa verið eintaklega dugleg að vekja athygli á málefnum langveikra og fatlaðra barna á ýmsan hátt ásamt því að beita sér fyrir bættu lífi foreldra þessara barna. Þau eru fólkið á bakvið Góðvild og AHC samtakanna.
Öllum sóttvarnarreglum var fylgt við úthlutun dagsins.
Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxi mánaðarins (Instagram nöfn fyrirtækjanna)
@hugrunheklaart @solrundiego @viking_village @omnomchocolate @betteryou_iceland @arkaheilsuvorur @bluelagoonis @taratjorva @ingaelindesign
Takk allir fyrir að hjálpa okkur að gleðja Röggu & Sigga
// Þórunn Eva og Fríða