YLFA FLOSA

YLFA FLOSA

Dásamlegu Ylfu og fjölskyldu hittum við á fallegum sumardegi í lok júní í Laugardalnum. Þau voru á leið sinni á sumarhátið Einstakra Barna sem haldin var með pompi og prakt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Elsku Ylfa táraðist bara og var svo dásamlega gaman að heyra í henni þegar hún frétti af því að hún hefði fengið úthlutað.

Það nefnilega er þannig að flestir vita ekki af Míuboxi fyrr en nokkrum dögum áður en þau fá Míuboxið sitt í fangið. Svo gaman !

Þau fyrirtæki sem tóku þátt í Míuboxi mánaðarins (Instagram nöfn fyrirtækjanna)

@nola.is @arkaheilsuvorur @taratjorva @thebodyshopisl @noelstudio.is @ingaelin @bluelagoonis @cu2heildsala @thelavatunnel @s4s.is @bokabeitan @hraunsnef_sveitahotel @sjaland210 @johnfriedaiceland

Takk elsku Birgitta fyrir að prjóna þetta ó svo fallega prjón sem þú gafst okkur ofan í Míuboxið. Nauðsynlegt fyrir íslenskt sumar.

// Þórunn Eva og Fríða

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts