HVER ERUM VIÐ?

Þórunn Eva G. Pálsdóttir
Stofnandi

Þórunn Eva er fædd árið 1983 og býr í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Þórunn Eva útskrifaðist af námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum og námsbraut fyrir leiðbeinendur í leikskólum frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja árið 2007, lauk ÍAK einkaþjálfara námi frá Keilir – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs árið 2010 og lauk einnig diplómanámi í Viðburðastjórnun frá Háskólanum á Hólum árið 2014. Þórunn Eva útskrifast svo í lok maí 2019 sem sjúkraliði frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.

Þórunn Eva skrifaði bókina Glútenfrítt Líf árið 2015 og gaf Óðinsauga bókina út. Ásamt því að vera ein af stofnendum Selíak og Glútenóþolssamtaka Íslands. Þórunn Eva tók einnig þátt í starfi innan samtakanna Lind, félags fólks með meðfæddda ónæmisgalla. Þar kom hún á fót fallegri deild innan félagsins sem nefnist Zebrabörn.

Árið 2020 sendi Forseti Íslands Þórunni Evu bréf og þakkaði henni fyrir störf sín í þágu langveikra barna og fyrir að skrifa bókina Mía fær lyfjabrunn. Þórunn Eva var einnig tilnefnd til Hafnfirðings ársins árið 2020.

Fríða Björk Arnardóttir

Fríða Björk er fædd árið 1979 og býr í Laugardalnum ásamt fjölskyldu sinni. Fríða Björk útskrifaðist með BA í félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 2007.

Fríða Björk hefur starfað sem verkefnastjóri hjá Félagsráðgjafardeild HÍ og sem framkvæmdastjóri Neistans, styrktarfélag hjartveikra barna. Hún hefur einnig setið í stjórn Neistans og ECHDO (European Congenital Heart Disease Organisation)

 

Kaja Balejko tók myndir fyrir heimasíðuna, einnig tók hún myndir á ILM viðburðinum.

Rakel Ósk Sigurðardóttir tók myndir á Míuverðlaununum.

Þórunn Eva er fædd árið 1983 og býr í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Þórunn Eva útskrifaðist af námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum og námsbraut fyrir leiðbeinendur í leikskólum frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja árið 2007, lauk ÍAK einkaþjálfara námi frá Keilir – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs árið 2010 og lauk einnig diplómanámi í Viðburðastjórnun frá Háskólanum á Hólum árið 2014. Þórunn Eva lauk námi á sjúkraliðabraut frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti árið 2019.

Þórunn Eva var einnig ein af stofnendum Selíak og Glútenóþolssamtaka Íslands. Þórunn Eva skrifaði bókina Glútenfrítt Líf árið 2015 og gaf Óðinsauga bókina út.

Árið 2020 fékk Þórunn Eva bréf frá Forseta Íslands fyrir vinnu sína í þágu langveikra barna og þakkir fyrir að skrifa bókina Mía fær lyfjabrunn. Einnig var Þórunn Eva tilnefnd sem Hafnfirðingur ársins árið 2020.


Fríða Björk was born in 1979 and lives in Laugardalur with her family. Fríða Björk graduated with a BA in Sociology from the University of Iceland in 2007.  

Fríða Björk has worked as a project manager at the Social Work Department of the University of Iceland and as the managing director of Neistan, a charity for heart-sick children. She has also served on the boards of Neistan and ECHDO (European Conginental Heart Disease Organization) .

Fríða Björk was one of the founders of Andartak, the association’s cystic fibrosis in Iceland and also sits on the association’s board.

 

Aníta Björk was born in 1998 and lives in Laugardalur  with her daughter. Aníta Björk practiced gymnastics for 16 years. Aníta Björk built her life around school and sports. 

Aníta Björk is an educated make-up artist and graduated in 2017. She has had many fun opportunities around that education and has, for example, made up abroad.

Aníta Björk has worked at Hina Húsinn for a few years or until she gave birth to her daughter in 2019. After her daughter was born, Aníta has been at home taking care of her and following her through her illness.