Geðsjóður | afhending á styrk til Mia Magic

Í dag 14. október fékk Mia Magic afhentan styrk frá Geðsjóði. Við mættum í IÐNÓ á formlega afhendingu í einstaklega flottum hópi styrkþega. Ótrúlega magnað að fá að tilheyra þessum flotta hóp.  Þetta er risa stórt skref fyrir okkur því þetta er byrjunin á enn breiðara starfi Mia Magic sem við hlökkum einstaklega til að …

Geðsjóður | afhending á styrk til Mia Magic Read More »