Geðsjóður | afhending á styrk til Mia Magic

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on skype
Share on telegram
Share on whatsapp
Share on email

Geðsjóður | afhending á styrk til Mia Magic

Í dag 14. október fékk Mia Magic afhentan styrk frá Geðsjóði. Við mættum í IÐNÓ á formlega afhendingu í einstaklega flottum hópi styrkþega. Ótrúlega magnað að fá að tilheyra þessum flotta hóp.  Þetta er risa stórt skref fyrir okkur því þetta er byrjunin á enn breiðara starfi Mia Magic sem við hlökkum einstaklega til að segja ykkur meira frá.

Það voru því þakklátar og meirar píur sem tóku við fyrsta formlega styrk Mia Magic.

Þórunn Eva og Fríða Björk

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts