Míuverðlaunagripurinn | AG Keramik

Yndislega Auður Gunnur hjá AG Keramik hannaði með okkur fallega blómavasann sem Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut á Míuverðlaununum. Við leytuðum svo til 4 árstíðir og hjálpuðu þau okkur að setja falleg blóm í vasann fyrir afhendinguna. Hefði ekki getað hitt betur í mark, mælum eindregið með þjónustu þeirra. Búðin þeirra í Skiphotinu er algjör draumur …

Míuverðlaunagripurinn | AG Keramik Read More »