Day: 14. apríl, 2022

Prjónaðar Míu peysur

Vá það sem ég er stolt af öllum sem koma að Míu á einn eða annann hátt. Í mars Míuboxi barna prjónaði Brynja dásamlega fallega peysu fyrir Lárey Rut og peysu fyrir Míu bangsann hennar í stíl. Mamma mín var alveg heilluð og keypti uppskriftina að dúkku peysunni. Núna hefur hún sent mér peysur sem …

Prjónaðar Míu peysur Read More »