Míu hlauparar | reykjavíkurmaraþon 2022
Við erum svo ótrúlega lukkuleg að við höfum fengið fjórar skráningar í maraþonið. Við erum að elska að fólki langi til að hlaupa til styrktar Mia Magic og er þetta smá óraunverulegt en ó svo geggjað. Jens Elvar Sævarsson er sá fyrsti sem sendi mér að hann ætlaði að hlaupa fyrir okkur og ætlar hann …