júlí 2022

TOPP 10 | MÍUVERÐLAUNIN 2022

Hér birtum við topp 10 listann sem tilnefndur er til Míuverðlaunanna. Míuverðlaunin verða haldin þann 15. september á Spritz Venue. Kynnar þessa Míuverðlauna eru þau Eva Ruza og Hlynur Atli. Brynja Dan afhendir verðlaunin í þetta sinn og hlökkum við mikið til að hafa svona flotta einstaklinga með okkur þetta kvöld. Aðal styrktaraðili Míuverðlaunanna í …

TOPP 10 | MÍUVERÐLAUNIN 2022 Read More »

ANÍTA ÝR & BIRKIR

Aníta og Birkir eru algjörlega dásamlegir foreldrar. Því miður þá misstu þau fallega son sinn sem er núna lítill fallegur englastrákur á himnum sem passar mömmuna sína og pabba. Aníta hefur verið svo dugleg að prjóna fyrir Mia Magic og stóð til að mynda fyrir samprjóni fyrir Gleymérei, húfuprjónið sem fékk ó svo mikla og …

ANÍTA ÝR & BIRKIR Read More »

HALLA MARÍA

Dásamlega Halla María tók á móti okkur í fallegu veðri svo við afhentum henni Míuboxið hennar í góða veðrinu úti heima hjá henni. Elskum sumarið … en þið ? Við erum samt búnar að ákveða að hitta Höllu Maríu við tækifæri í kaffi bolla svo það verður gaman að kinnast henni betur. Míuboxið hennar Höllu …

HALLA MARÍA Read More »

YLFA FLOSA

Dásamlegu Ylfu og fjölskyldu hittum við á fallegum sumardegi í lok júní í Laugardalnum. Þau voru á leið sinni á sumarhátið Einstakra Barna sem haldin var með pompi og prakt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Elsku Ylfa táraðist bara og var svo dásamlega gaman að heyra í henni þegar hún frétti af því að hún hefði …

YLFA FLOSA Read More »

BRYNHILDUR

Brynhildi Ýr hitti ég á Te & Kaffi og áttum við gott spjall saman. Vorum búnar að reyna að hittast nokkrum sinnum og tókst það loks þarna þennan dag. Það er svo magnað að sjá í hvert sinn hversu þakklát þið eruð þegar þið fáið Míuboxin ykkar. Þreytumst sko ekki á því. Takk allir sem …

BRYNHILDUR Read More »

PÉTUR UZO

Hugrakki Pétur Uzo fékk auka Míubox núna í Júlí. Hann elskar náttljósið frá Dimm sem hann fékk og knúsar Míuna sína fast að sér. Að fá svona skilaboð frá mömmu hans er draumur einn. Takk fyrir að senda okkur skilaboðin. Þau hlýja sko hjarta okkar og sýna okkur hversu mikilvægt það er að hafa öll …

PÉTUR UZO Read More »

ANNA LILJA

Við hittum elsku hjartans Önnu Lilju fyrst í Rjóðrinu á öskudaginn þegar við fórum með Míubangsa og  Míubækur til þeirra á Rjóðrinu. Við fengum að fræðast um Rjóðrið og vá hvað það er flott starf. Þar fremst í farabroddi að kynna okkur fyrir starfinu var elsku Anna Lilja og var svo dásamlega gaman að fá …

ANNA LILJA Read More »