árið 2022

árið 2022

Það er alveg magnað hvað mikið er búið að gerast á árinu þegar maður fer að skoða allt saman og taka það saman. Ég er nú bara að taka brot af því sem við höfum afrekað á árinu 2022. Það er ekki nokkur leið fyrir mig að deila með ykkur öllum þeim myndum sem við höfum tekið. Segja ykkur frá öllu magnaða fólkinu sem við höfum kynnst, unnið með og hitt í gegnum þessa 12 mánuði sem árið bauð upp á.

Hér að neðan hef ég tekið saman myndir og smá texta af því sem við höfum gert á árinu. Ég er 100% að gleyma einhverju og ég næ aldrei að setja allt sem mig langar að setja hér inn en að því sögðu þá vil ég þakka ykkur öllum fyrir hjálpina á árinu. Svo margir sem hafa hjálpað til á einn eða annan hátt sem er mér algjörlega ómetanlegt með öllu.

Takk fyrir árið 2022 & vertu velkomið 2023 með öllum þínum dásamlegu ævintýrum. Ef þið smellið á myndirnar er hægt að fletta í gegnum þær.

xo, Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts