Eldey Oddfellow | styrkur

Eldey Oddfellow | styrkur

Ég fór í apríl suður með sjó og hélt smá kynningu fyrir dömurnar í Rbst. nr. 18, Eldey, IOOF.
Fyrir helgina hitti ég svo dömurnar aftur yfir kaffibolla á Te & Kaffi, en þær höfðu þá ákveðið að styrkja Mia Magic og nýju bókina okkar sem kemur út í haust. Mía fer í blóðprufu er bók sem margir bíða spenntir eftir. Mikið vona ég að hún heppnist vel.

Það sem ég er þakklát Eldey að hjálpa okkur að koma bókinni skrefi nær því að hægt sé að gefa hana út.

Takk enn og aftur fyrir okkur Eldey.

xo Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts