Fit&Run Expo 2023 í myndum

Fit&Run Expo 2023 í myndum

Okkar dásamlega Rakel Ósk kom og tók myndir fyrir okkur af fallega Fit&Run Expo básnum okkar. Ó hvað var gaman að sjá alla og mikið svakalega er til mikið af mögnuðu fólki. Það að vera í höllinni þessa 2 daga gerði ó svo mikið fyrir hjartað í mér. Allar fallegu sögurnar sem ég fékk að heyra, af hverju fólk ákveður að hlaupa fyrir góðgerðarfélögin. GÆSAHÚÐ.

Takk allir sem styrktu okkur, takk allir sem lögðu leið sína til okkar án þess að vera að ná í hlaupagögn, takk allir sem hjálpuðu okkur að láta draum okkar rætast um að vera með bás í höllinni og seinast og alls ekki síst, TAKK fyrir að trúa á það sem við erum að gera.

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts